Mikilvægi árangursmælinga og markmiðasetningar | KPMG | IS
close
Share with your friends

Mikilvægi árangursmælinga og markmiðasetningar

Mikilvægi árangursmælinga og markmiðasetningar

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á árangursmælikvörðum, tilgang þeirra og mismunandi gerðir.

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á árangursmælikvörðum.

Efni námskeiðsins

Farið verður yfir grunnatriði við notkun á árangursmælikvörðum, tilgang þeirra og mismunandi gerðir.

Rætt er um þann árangur sem hægt er að ná með markvissri yfirferð teyma á sínum markmiðum og hvernig hægt er að stuðla að bættum samskiptum og upplýsingaflæði innan og milli deilda. Fjöldamörg dæmi eru tekin og lagt er upp með lifandi og skemmtilega framsetningu. Í lokin æfa þátttakendur sig að finna mælikvarða og velja sér viðfangsefni til að æfa sig á milli námskeiðsdaga.

Á seinni degi námskeiðsins verða verkefni þátttakenda rýnd og umbótahugmyndir ræddar. Farið verður dýpra í notkun á mælikvörðum, viðbrögð við niðurstöðum rædd og hvaða aðferðir Lean býður upp á við að vinna aðgerðaráætlanir í framhaldi þeirra.

 

Helstu hugtök og aðferðir:

 • Aðgerðarmælikvarðar (KPI‘s)
 • Mælanleg markmið
 • Sýnileg stjórnun
 • VMS töflur
 • Lean stjórnandinn
 • Benchmarking
 • Beyond Budgeting
 • Grunnatriði hugmyndafræði Lean
 • Flæði

Hafðu samband

 • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
 • kpmg.emailUs
 • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Hafðu samband: