Fyrirlesarar | KPMG | IS

Fyrirlesarar

Fyrirlesarar

Góður fyrirlestur getur gefið tóninn fyrir vinnufundinn, brotið hann upp og varpað nýju ljósi á málefnin.

Góður fyrirlestur getur gefið tóninn fyrir vinnufundinn.

Hughrif og innblástur

Góður fyrirlestur getur gefið tóninn fyrir vinnufundinn, brotið hann upp og varpað nýju ljósi á málefnin.   

Sérsniðinn fróðleikur

Sérfræðingar KPMG hafa unun af að miðla gagnlegum fróðleik. Hægt er að aðlaga fyrirlestra að þörfum hvers viðskiptavinar og tilgangi vinnufundar. Eftirfarandi eru dæmi um hluta af þeim fyrirlestrum sem KPMG býður upp á: 

Næsta iðnbylting
Þróun tækni og meginstrauma (e. megatrends) á lífsmynstur og viðskiptaumhverfi fyrirtækja. 
Fyrirlesari: Benedikt K. Magnússon, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs eða Sævar Kristinsson, sérfræðingur og verkefnastjóri á ráðgjafarsviði.    

Markmiðasetning
Hvernig á að standa að setningu markmiða og eftirfylgni þeirra fyrir starfsmenn og fyrirtæki?
Fyrirlesari: Kári Steinn Karlsson, sérfræðingur á ráðgjafarsviði     

Stefnumótandi áætlanagerð
Nýjar leiðir við gerð áætlana til að tryggja árangur.
Fyrirlesari: Benedikt K. Magnússon, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs     

„Þetta hlýtur að reddast“ 

Hvernig beislum við „íslensku framkvæmdagleðina“ okkur til gagns, á jákvæðan hátt?
Fyrirlesari: Guðjón Svansson, sérfræðingur í menningarlæsi.

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn