Viðskiptavinurinn í forgang með CRM | KPMG | IS

Viðskiptavinurinn í forgang með CRM

Viðskiptavinurinn í forgang með CRM

Vegna meira áreitis og væntinga markaðarins um þjónustu þarf starfsfólk að hafa tæki og tól sem virka til að það geti sinnt starfi sínu vel.

Viðskiptavinurinn í forgang með CRM

Vegna meira áreitis og væntinga markaðarins um þjónustu þarf starfsfólk að hafa tæki og tól sem raunverulega virka til að það geti sinnt starfi sínu vel. KPMG skilur að varanlegur vöxtur næst eingöngu þegar viðskiptavinurinn er settur í forgang. Með notkun Dynamics CRM má bæta samband fyrirtækisins við viðskiptavini umtalsvert. 

Markviss viðskiptastýring

KPMG aðstoðar fyrirtæki við gera starfsfólk skilvirkara í störfum sínum með hjálp Dynamics CRM. Tækni og hugmyndafræði eins og Dynamics CRM er skilvirk leið til að halda utanum ólíkar þarfir og þjónustu til viðskiptavina. 

Þjónusta KPMG:

 • Gera utanumhald viðskiptatengsla markvissara
 • Auka hraða og gæði þjónustu
 • Bæta yfirsýn stjórnenda og starfsmanna á sölupípum félagsins
 • Greina hvað það er sem skiptir viðskiptavininn raunverulega máli  
 • Greina og innleiða úrlausnir til að nýta Dynamics CRM til að uppfylla þarfir viðskiptavina betur
 • Leiðbeina fyrirtæki í að nýta Dynamics CRM til fulls og tryggja að notkun kerfisins sé bæði fyrirtækinu og starfsfólki arðbært
 • Minnka handavinnu starfsmanna með notkun ferlatóls Dynamics CRM
 • Skilja möguleikana og nýta tækifærin til að bæta þjónustu við viðskiptavininn
 • Skilgreina hlutverk starfsmanna og aðgangsheimildir
 • Þróun og innleiðing á mælikvörðum, skýrslum og mælaborðum
 • Þróun á viðbætum í Dynamics CRM.

Hafðu samband

 • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
 • kpmg.emailUs
 • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn