Á dagskrá endurskoðunarnefndar 2018 | KPMG | IS
close
Share with your friends

Á dagskrá endurskoðunarnefndar 2018

Á dagskrá endurskoðunarnefndar 2018

Áfram mun reyna á fjárhagsskýrslugjöf, fylgni við lög og reglur og umhverfi sem snýr að áhættu og innra eftirliti á árinu 2018, samhliða hægum vexti, efnahagslegri óvissu, tæknilegri þróun og tilheyrandi áhrifum á viðskiptalíkan, netáhættu, auknu opinberu eftirliti og kröfum fjárfesta um gagnsæi auk pólitískra sviptinga.

1000

Tengt efni

Starfsáætlun endurskoðunarnefndar þarf þess vegna að fela í sér skýrar áherslur en einnig sveigjanleika. Þá er það lykilatriði að nefndin leggi raunhæft mat á það hvaða viðfangsefni heyra undir hana og hver ekki sem og að nefndin meti rétt hvenær þarf að kafa djúpt í einstök mál.   

Byggt á upplýsingum úr síðustu könnun sem og samskiptum við endurskoðunarnefndir og stjórnendur síðustu 12 mánuði eru dregin fram sjö atriði sem endurskoðunarnefnd ætti að hafa í huga þegar hún stillir upp og framkvæmir starfsáætlun sína á árinu 2018. 

© 2018 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Cooperative (KPMG International), svissnesku samvinnufélagi. Allur réttur áskilinn.

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn