Skattafróðleiksfundir KPMG 2018 | KPMG | IS

Skattafróðleiksfundir KPMG 2018

Skattafróðleiksfundir KPMG 2018

Efni frá skattafróðleiksfundum KPMG vítt og breytt um landið.

Hér má nálgast glærur frá fundinum auk skattabæklingsins.

Glærur frá skattafróðleiksfundum KPMG

Nýlegar breytingar á skattalögum og þær breytingar sem hafa verið boðaðar á þessu ári (glærur)

Ýmsar breytingar hafa orðið á skattalögum á síðastliðnu ári og á fróðleiksfundunum verður farið yfir helstu breytingar og það sem er efst á baugi í skattamálum hér á landi. Ný ríkisstjórn hefur boðað ýmsar breytingar og við fjöllum aðeins um þær.

Ferðaþjónustan og önnur málefni sem eru á borðum skattasérfræðinga KPMG (glærur)

Málefni tengd ferðaþjónustu verða til umfjöllunar en þau hafa verið mikið í umræðunni, ekki síst þær áskoranir sem eru uppi tengd afkomu fyrirtækja í ferðaþjónustu. Við fjöllum einnig um áherslur skattyfirvalda í eftirliti, þau málefni sem hafa verið til skoðunar og hvað við sjáum að er helst að fara úrskeiðis þegar kemur að skattamálum fyrirtækja. 

Skattálagning og eftirlit til framtíðar og áhrif þróunar í tæknimálum (glærur)

Við veltum aðeins fyrir okkur hvernig skatteftirlit hefur verið að breytast í löndunum í kringum okkur og spáum í hvaða áhrif tækniþróunar verða á skatteftirlit til framtíðar. Ný löggjöf samfara nýrri tækni er að gjörbylta skatteftirliti og skattálagningu. 

 

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia