Losun hafta | KPMG | IS
close
Share with your friends

Losun hafta?

Losun hafta

Skatta- og lögfræðisvið hefur tekið saman yfirlit um helstu breytingar sem nýsamþykkt lög um breytingar á lögum um gjaldeyrismál hafa í för með sér.

1000

Tengt efni

Losun hafta.

Eftir 8 ár í höftum hafa nú loksins verið tekin skref í átt að losun hafta.

Skatta- og lögfræðisvið KPMG hefur tekið sama yfirlit um helstu breytingarnar sem nýlega samþykkt lög um breytingar á lögum um gjaldeyrismál hafa í för með sér.  

Með lagabreytingunni eykst frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá Íslandi sem og til gjaldeyrisviðskipta þeim tengdum. Þannig hefur meðal annars verið opnað fyrir beinar erlendar fjárfestingar innlendra aðila að uppfylltum tilteknum skilyrðum, fjárfestingar í fjármálagerningum erlendis upp að vissu marki o.s.frv.

Í yfirlitinu er farið nánar yfir þessi skref sem nú hafa verið stigin í átt að losun hafta. Eftir standa þó íþyngjandi takmarkanir sem senn verða felldar á brott ef áætlanir stjórnvalda ganga eftir. 

Frekari upplýsingar veita:

Ágúst Karl Guðmundsson, akgudmundsson@kpmg.is 

og 

Ásgeir Skorri Thoroddsen, athoroddsen@kpmg.is

 

Hér má nálgast yfirlitið í heild sinni á PDF (632,6 KB)

© 2018 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Cooperative (KPMG International), svissnesku samvinnufélagi. Allur réttur áskilinn.

Í bæklingi þessum koma fram almennar upplýsingar. Í honum er ekki lýst aðstæðum tiltekinna fyrirtækja eða einstaklinga. Enginn ætti að grípa til aðgerða á grundvelli þessara upplýsinga nema tengja þær aðstæðum sínum eða leita faglegrar aðstoðar um það tilvik sem um ræðir.

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn