Efni frá fróðleiksfundum | KPMG | IS

Efni frá fróðleiksfundum

Efni frá fróðleiksfundum

Efni frá undanförnum fróðleiksfundum KPMG.

Efni frá fróðleiksfundum

Skattafróðleikur 21. janúar 2016

Á hverju ári eru gerðar fjölmargar breytingar á skattkerfi okkar. Glærur frá skattafróðleik okkar eru aðgengilegar hér (PDF 2,3 MB).

IFRS 16 Leigusamningar - 28. janúar 2016

Á fundinum var farið yfir helstu reglur nýs alþjóðlegs reikningsskilastaðals um leigusamninga, IFRS 16, og áhrif hans á reikningsskil og lykiltölur.

Nýi staðallinn var gefinn út 13. janúar sl. og mun gilda fyrir reikningsár sem hefjast 1. janúar 2019 eða síðar. Staðallin felur í sér umtalsverðar breytingar á reglum um færslu rekstrarleigusamninga í reikningsskil leigutaka, sem í flestum tilvikum munu þurfa að færa í efnahagsreikning sinn eignir og skuldir vegna rekstrarleigusamninga. Hjá fyrirtækjum sem leigja til sín eignir á rekstrarleigu mun þetta hækka bókfærðar skuldir þeirra og hafa áhrif á ýmsar lykiltölur.

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia