Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta

KPMG léttir undir með stjórnendum í ferðaþjónustu meðal annars með því að greina tækifæri til vaxtar, vöruþróunar og aukinnar skilvirkni.

KPMG léttir undir með stjórnendum í ferðaþjónustu.

Nýi stafræni grunnur KPMG

KPMG International hefur búið til stafrænan vettvang sem á að bæta reynslu þína og upplifun og gera þér kleift að uppgötva nýtt efni.

 
Lesa meira

Okkar þjónusta miðar að því að skapa meiri verðmæti. Við vinnum með fólki í ferðaþjónustunni að margs konar verkefnum:

  • Stefnumótun og sviðsmyndir 
  • Greining fjárfestingatækifæra 
  • Bókhald og uppgjör 
  • Virðisaukaskattur 
  • Hagnýting upplýsingatækni 
  • Ferlar og gæðamál 
  • Rekstrarráðgjöf

 

Framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi

Ferðaþjónustan hefur á skömmum tíma vaxið í að verða ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi og vegur framlag hennar til þjóðarbúsins þungt.

 
Lesa meira

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt KPMG frá 2014 um hótelgeirann á Íslandi.

 
Lesa meira

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn