Skattafróðleikur í Vestmannaeyjum | KPMG | IS
close
Share with your friends

Skattafróðleikur í Vestmannaeyjum

Gerðar hafa verið ýmsar breytingar á skattalögum og munu sérfræðingar KPMG kynna breytingarnar á fróðleiksfundi í 3. mars nk. kl. 9:00 í Alþýðuhúsinu.

3 Mars 2017, 9:00Fyrir hádegi - 11:00Fyrir hádegi, GMT

Breytingar á skattalögum

Gerðar hafa verið ýmsar breytingar á skattalögum síðastliðið ár og eldri breytingar að taka gildi núna í byrjun nýs árs. Á fróðleiksfundinum verður farið yfir þessar breytingar og áhrif þeirra kynnt. 

Er skjól í skattaskjólum?

Undanfarið ár hafa skattamál verið í brennidepli, Panama-skjöl, skattaskjól og aflandsfélög eru hugtök sem hafa mikið verið í umræðunni og nýverið kom út skýrsla er fjallar um aflandsfélög. Við munum fjalla um þessi mál og kynna hvað hefur verið gert til að kom í veg fyrir að svona atburðir geti gerst aftur.

Þátttaka er án endurgjalds en skráning fer fram hér.

 

Tengiliðir

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn