Notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð | KPMG | IS
close
Share with your friends

Notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð

Öll þekking okkar er um fortíðina, en allar ákvarðanir sem við tökum snúast um framtíðina.

29 Nóvember 2016, 1:00Eftir hádegi - 4:00Eftir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Öll þekking okkar er um fortíðina, en allar ákvarðanir sem við tökum snúast um framtíðina. Það er því æskilegt að þekkja þær aðferðir sem best nýtast til að horfa til framtíðar.

Á námskeiðinu verður farið yfir notkun sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð.Að undanförnu hefur notkun sviðsmynda stóraukist hérlendis. Margir þekkja þó enn ekki hvernig best sé að nýta þær í rekstri. Erlendis hafa sviðsmyndir orðið eitt mest notaða hjálpartækið bæði við undirbúning stefnumótunar, áætlanagerðar og áhættugreiningar fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga.

Í lok námskeiðs ættu þátttakendur að hafa öðlast skilning á notkun og gildi sviðsmynda við stefnumótun og áætlanagerð.

Verð: 23.900 kr.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Sævar Kristinsson, sérfræðingur í sviðsmyndum og stefnumótun á ráðgjafarsviði KPMG. Hann er meðhöfundur bókarinnar “Framtíðin frá óvissu til árangurs” en hún fjallar um notkun sviðsmynda í rekstri.

Tengiliðir

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn