Peningaútgáfa / Money Issuance | KPMG | IS
close
Share with your friends

Peningaútgáfa / Money Issuance

Ráðstefna á vegum forsætisráðuneytisins og KPMG í tilefni af útgáfu skýrslu um valkosti í peningakerfum.

5 September 2016, 8:30Fyrir hádegi - 10:45Fyrir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Bankar gefa út peninga í formi innlána við lánveitingar með þeim afleiðingum m.a. að skuldsetning heimila og fyrirtækja hækkar. Undanfarin ár hafa hugmyndir um upptöku annarra kerfa á borð við þjóðpeningakerfi breiðst hratt út. Á ráðstefnunni verður fjallað umþróun opinberrar umræðu undangengin ár hérlendis sem erlendis.

Dagskrá ráðstefnunnar

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra setur ráðstefnuna
Martin Wolf, Chief Economics commentator hjá Financial Times
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Sigurvin Bárður Sigurjónsson, sérfræðingur hjá KPMG


Þeir munu svo sitja í pallborði ásamt Frosta Sigurjónssyni, þingmanni og formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og Ásgeiri Jónssyni, dósent og forseta Hagfræðideildar Háskóla Íslands.

Ráðstefnustjóri er Margret G. Flóvenz, partner hjá KPMG.

Ráðstefnan fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis.

Hér má nálgast upptöku af fundinum https://www.youtube.com/watch?v=nps57BcDaH0

Um Martin Wolf

Auk þess að vera aðal fréttaskýrandi á sviði hagfræði hjá Financial Times hefur Martin Wolf ritað fjölda bóka um aljóðleg efnahagsmál. Hann hefur tekið undir hugmyndir um þjóðpeningakerfi undanfarin ár í ritum sínum og sagði meðal annars í grein sinni í Financial Times í apríl 2014:

“Innleiðingin myndi fela í sér mikla kosti. Það verður unnt að auka peningamagn án þess að hvetja fólk til óhóflegrar skuldsetningar. Það myndi enda “of stór til að falla” vandamál bankakerfisins. Þá myndi það færa myntsláttuhagnað – ábatann af peningasköpun – til almennings.”

 

Tengiliðir

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Myndir frá ráðstefnunni

Hlaða meiru niður

Event resources