Fróðleikur á fimmtudegi | KPMG | IS
close
Share with your friends

Fróðleikur á fimmtudegi

Á þessum fyrsta fróðleiksfundi haustsins verður farið yfir breytingar á lögum um ársreikninga.

22 September 2016, 8:30Fyrir hádegi - 9:30Fyrir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Nú líður að fyrsta fróðleik á fimmtudegi á þessu hausti, en KPMG býður þér á morgunverðarfund þann 22. september nk. kl. 8:30 þar sem farið verður yfir helstu breytingar á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga sem samþykktar voru á Alþingi 2. júní síðastliðinn sem og yfir nokkur álitamál sem vaknað hafa vegna þeirra. Lagabreytingarnar eru afturvirkar og gilda fyrir fjárhagsár sem hófust 1. janúar 2016 eða síðar. Þær skipta því máli við gerð árshlutareikninga og ársreikninga vegna ársins 2016. 

Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.

 

Vinsamlegast skráðu þátttöku hér.

Tengiliðir

Fróðleikurinn fer fram á 8. hæð í Borgartúni 27

Hafðu samband

  • Skrifstofur okkar kpmg.findOfficeLocations
  • kpmg.emailUs
  • Samfélagsmiðlar @ KPMG kpmg.socialMedia
 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn