Kári Steinn Karlsson | KPMG | IS
close
Share with your friends

Kári Steinn Karlsson

Ráðgjafi

KPMG á Íslandi

Kári Steinn hóf störf á ráðgjafarsviði KPMG í byrjun árs 2015. Kári er með
rekstrarverkfræði og fjármála bakgrunn og hefur sérhæft sig í ráðgjöf á sviði
Lean, rekstrar- og ferlagreiningar. Kári hefur stýrt fjölmörgum greiningar og
umbótaverkefnum fyrir stór og smá fyrirtæki og stofnanir.

Áður en Kári hóf störf hjá KPMG starfaði hann við ferlastýringu og
umbótavinnu hjá Icelandair.

Útgáfur
Hlaða meiru niður
Hafðu samband
Hlaða meiru niður

Hafðu samband